fbpx

Íslensku söfnuðurinn poppar upp í Tromsø um helgina

Íslensku söfnuðurinn kynnir dagskrá í Tromsø helgina 19.-20. september.
Námskeið á laugardaginn – kynning á ljósmyndun og grafískri hönnun. Kennarar Pálína Ósk Hraundal og Berglind Gunnarsdóttir. Skráning á námskeiðið fer fram á kirkjan@kirkjan.no
Útilífsdagur og fjölskyldusamvera á sunnudeginum kl 12:00
Kveikjum bál, örstutt helgistund, föndur og leikir!
PopUp Prestur – Viltu sálgæslutíma? Eða spjall um lífið og framtíðina, áskoranir, sorg og gleði, áhyggjur? Eða bara forvitin/n að hitta prestinn?
Þá er hægt að bóka tíma og/eða mæla sér mót með því að senda póst á inga@kirkjan.no eða skilaboð í síma 40552800
Þátttaka er ykkur að kostnaðarlausu.