Velkominn á heimasíðu Íslenska safnaðarins í Noregi, hér á síðunni er hægt að nálgast upplýsingar um flest allt sem snertir söfnuðinn og hvað er að gerast. Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú ert að leita að ekki hika við að hafa samband við okkur, við erum hérna fyrir þig.

Nýjustu færslur

 • Aðalfundur 2.apríl 2022

  Aðalfundur ársins fór fram í Nordberg kirkju laugardaginn 2. apríl að lokinni messu þar sem sr Inga Harðardóttir þjónaði fyrir altari og Ískórinn söng undir...

  Meira
 • Messa og upplýsingarfundur í Bøler kirkju

  Hátíðleg og ljúf messa fer fram í Bøler kirkju í Osló sunnudaginn 13. mars kl. 14.00. Það er sérstakt ánægjuefni að sr. Helga Soffía Konráðsdóttir,...

  Meira
 • Fundarboð: Aðalfundur Íslensku kirkjunnar í Noregi, laugardaginn 2. apríl 2022 klukkan 14:00

  Íslenska kirkjan í Noregi boðar til aðalfundar laugardaginn 2. apríl 2022 kl. 14:00. í safnaðarheimili Nordberg kirkju. Á undan aðalfundi verður guðþjónusta í Nordberg kirkju...

  Meira
 • Andlát

  Andlát Osvald Heinrich Kratsch lést miðvikudaginn 23. febrúar 2022 á hjúkrunarheimilinu Heradsbygda omsorgssenter eftir stutt veikindi. Osvald fæddist 16. maí árið 1925 í Reykjavík og...

  Meira
 • Tilkynning

  Gjaldkeri Íslensku kirkjunnar í Noregi hefur látið af störfum fyrir söfnuðinn og vikið úr stjórn. Rökstuddur grunur liggur fyrir um að hann hafi misnotað fé...

  Meira