Velkominn á heimasíðu Íslenska safnaðarins í Noregi, hér á síðunni er hægt að nálgast upplýsingar um flest allt sem snertir söfnuðinn og hvað er að gerast. Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú ert að leita að ekki hika við að hafa samband við okkur, við erum hérna fyrir þig.

Nýjustu færslur

 • Aðventuhátíð 2021

  Við erum komin í hátíðlegt aðventuskap og hlökkum til að taka á móti ykkur öllum kl 15:00 í sænsku Margareta kirkjunni í Osló. Ljúfir tónar,...

  Meira
 • Miðvikudagsbænir vika 46

  Gefðu að móðurmálið mitt, minn Jesú, þess ég beiði, frá allri villu klárt og kvitt, krossins orð þitt út breiði um landi hér, til heiðurs...

  Meira
 • Miðvikudagsbænir vika 45

  Vertu nú yfir og allt um kring Með eilífri blessun þinni Sitji Guðs englar saman í hring Sænginni yfir minn.

  Meira
 • Miðvikudagsbænir – vika 44

  Þakkir Þakkir, fyrir hvern fagran morgun, þakkir, fyrir hvern nýjan dag. Þakkir, þú vilt mér lýsa, leiða lífs um æviveg. Þakkir, þú gefur góða vini,...

  Meira
 • Ólafíusjóður

  Ólafíusjóður er hjálparsjóður fyrir nauðstadda Íslendinga í Noregi. Hann er nefndur í höfuðið á trúkonunni Ólafíu Jóhannsdóttur, sem var brautryðjandi í hjálparstarfi á sinni tíð...

  Meira
 • Ólafía Jóhannsdóttir

  Nú er hafin Ólafíuvika með spennandi og margvíslegum viðburðum sem vonandi höfða til sem flestra. Sem dæmi má nefna sunnudagaskóla og söngnámskeið fyrir börn sem...

  Meira