Velkominn á heimasíðu Íslensku kirkjunnar í Noregi, hér á síðunni er hægt að nálgast upplýsingar um flest allt sem snertir kirkjuna og hvað er að gerast. Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú ert að leita að, ekki hika við að hafa samband við okkur, við erum hérna fyrir þig.
Nýjustu færslur
-
Meira
Ungmennahittingarnir í Osló enduðu vetrar og vorstarfið með pomp og prakt í Tusenfryd á sunnudaginn. Þau ungmenni sem hafa sótt starfið okkar í vetur var...
-
Meira
Við vorum í Bodø á uppstigningardag þar sem við hittumst hressa Íslendinga á útivistarsvæði sem heitir Geitvåg og örlætið átti sér engin takmörk þarna. Yndislegar...
-
Meira
• N O R Ð U R N O R E G U R• Við héldum sjómannadaginn hátíðlegan í Tromsø með Íslendingafélaginu Hrafnaflóka. Nátturufegurðin á...
-
Meira
Við þökkum ykkur öllum fyrir dásamlega stund í Þakklætismessu elsku Inga Harðardóttir okkar. Inga hefur skilið eftir sig dýrmæt spor í hjörtum Íslendinga í Noregi...
-
Meira
Nýr formaður tók við stjórn sóknarnefndar Íslensku kirkjunnar í Noregi 22.mars síðastliðinn. Drifkraftur, brosmildi og hlýlegt fas hennar leynir sér ekki fyrir þá sem hana...
-
Meira
Sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir tekur við af Sr.Ingu Harðardóttir í ágúst. Við bjóðum Lilju Kristínu hjartanlega velkomna í okkar raðir. Það verður gefandi fyrir Íslensku...