Velkominn á heimasíðu Íslenska safnaðarins í Noregi, hér á síðunni er hægt að nálgast upplýsingar um flest allt sem snertir söfnuðinn og hvað er að gerast. Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú ert að leita að ekki hika við að hafa samband við okkur, við erum hérna fyrir þig.
Nýjustu færslur
-
Meira
Skrifstofa safnaðarins, Ólafíustofa, verður lokuð næstu tvær vikurnar eftir tilmæli frá norskum yfirvöldum. Síminn okkar er að sjálfsögðu opinn s. 22360140 og það má einnig...
-
Meira
Jólatónleikar Íslenska safnaðarins í Noregi 2020 eru komnir í loftið. Jónína G. Aradóttir og Guðbjörg Magnúsdóttir flytja okkur dásamlegar jólaperlur við undirleik Gróu Hreinsdóttur, njótið...
-
Meira
Í glugga 24 þökkum við ykkur kærlega fyrir að fylgjast með dagatalinu og fylgja okkur í aðdraganda jólanna á hinum ýmsu viðburðum. Með jólakveðjum víðsvegar...
-
Meira
Í glugga 23 er söngdívan Guðbjörg Magnúsdóttir sem syngur svo ljúft á jólatónleikum safnaðarins 27.desember. Guðbjörg hefur starfað sem söngkona á Íslandi allt frá árinu...
-
Meira
Í glugga 22 er Jónína G. Aradóttir tónlistarkona sem syngur eins og engill á jólatónleikum safnaðarins. Jónína er uppalin frá Hofi í Öræfasveit og...