Velkominn á heimasíðu Íslenska safnaðarins í Noregi, hér á síðunni er hægt að nálgast upplýsingar um flest allt sem snertir söfnuðinn og hvað er að gerast. Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú ert að leita að ekki hika við að hafa samband við okkur, við erum hérna fyrir þig.

Nýjustu færslur

 • Þessar tvær

  Sr Inga Harðardóttir prestur Íslensku kirkjunnar í Noregi og Gróa Hreinsdóttir píanóleikari og organisti hér á góðri stundu í fjölskylduguðþjónustunni í mars. Dásamlegar báðar tvær

  Meira
 • Takk Sandefjord

  Það iðar allt af lífi í kirkjustarfinu um land allt og við brosum allan hringinn yfir því að geta deilt svona jákvæðum fréttum með ykkur...

  Meira
 • Litla Laffí – upptaka fyrir páskamessu

  Það var mikið sungið í Ólafíustofu eftir hádegi í dag þegar barnakórin Litla Laffí var í upptökum fyrir páskamessuna okkar Þó svo veðrið hafi verið...

  Meira
 • Aðalfundur Íslensku kirkjunnar í Noregi 2023

  Hér koma upplýsingar um staðsetningu og tíma fyrir guðsþjónustu og aðalfund sem haldinn verður í Bøler kirkju í Osló þann 16. apríl næstkomandi. Guðþjónustan verður...

  Meira
 • Takk Kristiansand

  Hjartans þakkir fyrir okkur Kristiansand Allskonar fallegir páskaungar litu dagsins ljós í Kristiansand í gær í páskabralli kirkjunnar Þæfðu gulu ungarnir voru í félagsskap fallegra...

  Meira
 • Sandefjord og nágrenni – velkomin í páskabrall

  Verið hjartanlega velkomin að vera með í íslensku páskabralli á morgun þar sem leikur, skapandi verkefni og kaffi verða í boði. Við ætlum að leika...

  Meira