Velkominn á heimasíðu Íslenska safnaðarins í Noregi, hér á síðunni er hægt að nálgast upplýsingar um flest allt sem snertir söfnuðinn og hvað er að gerast. Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú ert að leita að ekki hika við að hafa samband við okkur, við erum hérna fyrir þig.

Nýjustu færslur

 • Velkomin í morgunkaffi á Zoom

  Við bjóðum ykkur velkomin í morgunkaffi á morgun föstudag kl. 10 á Zoom Við ætlum að opna morgunkaffið á föstudagsmorgnum í hverri viku, létt spjall...

  Meira
 • Miðvikudagsbænir vika 7

  Meira
 • Öskudagur

  Öskudagur er upphafsdagur lönguföstu, miðvikudagurinn í 7. viku fyrir páska. Öskudagur hefur lengi verið mikilvægur í katólska kirkjuárinu og er nafn hans dregið af því að...

  Meira
 • Sprengidagur

  Saltkjöt og baunir, túkall! Sprengidagur er þriðjudagurinn í Föstuinngangi fyrir Lönguföstu sem hefst á Öskudag í 7. viku fyrir Páska. Í árbók Ferðafélagsins eftir Árna Björnsson er að finna eftirfarandi...

  Meira
 • Bolludagur

  Bolludagur er mánudagurinn í föstuinngangi, 7 vikum fyrir páska, en föstuinngangur kallast síðustu þrír dagarnir fyrir lönguföstu, sem hefst á miðvikudegi með öskudegi. Algengt var...

  Meira