Velkominn á heimasíðu Íslenska safnaðarins í Noregi, hér á síðunni er hægt að nálgast upplýsingar um flest allt sem snertir söfnuðinn og hvað er að gerast. Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú ert að leita að ekki hika við að hafa samband við okkur, við erum hérna fyrir þig.
Nýjustu færslur
-
Meira
Íslenski söfnuðurinn í Noregi boðar til aðalfundar sunnudaginn 9. maí 2021 kl. 14:00 á Zoom Fundinum verður streymt gegnum fjarfundabúnað og óskar stjórn eftir því...
-
Meira
Við bjóðum öll ungmenni velkomin á uppbyggilegan og fræðandi fyrirlestur um jákvæða líkamsímynd og hvernig við eigum að takast á við neikvæð áhrif og óraunhæf...
-
Meira
Natalía kveikir á kerti við signum okkur og förum með bæn. Rebekka segir svo söguna um Jesú og hvað gerðist í dymbilviku, sem hefst í...
-
Meira
Það eru farnar að berast dásamlegar páskamyndir í teiknisamkeppnina og við viljum hvetja alla krakka til að taka þátt. Í verðlaun eru glænýjar íslenskar bækur...