Velkominn á heimasíðu Íslenska safnaðarins í Noregi, hér á síðunni er hægt að nálgast upplýsingar um flest allt sem snertir söfnuðinn og hvað er að gerast. Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú ert að leita að ekki hika við að hafa samband við okkur, við erum hérna fyrir þig.
Nýjustu færslur
-
Meira
Á aðalfundi Íslensku kirkjunnar í Noregi þann 17. mars síðastliðinn urðu eftirfarandi breytingar á stjórn. Elín Soffía Pilkington lauk sínu 4 ára tímabili og sagði...
-
Meira
Hér að neðan er að finna ársskýrslu fyrir árið 2023 fundargögnum, skýrslu fyrir 2023, ársreikningum, fjárhagsáætlun, lagabreytingartillögum ásamt skýrslu Ólafíusjóða og lagabreytingartillögum er hann varða.
-
Meira
Eins og fyrri ár verður aðalfundur Íslensku kirkjunnar í Noregi sendur út á Zoom. Hlekkinn á fundinn er að finna hér að neðan: SMELLA HÉR...
-
Meira
-Tillögur til breytinga á starfsreglum stjórnar Ólafíusjóðs Aðalfundur Ólafíusjóð verður haldinn samhliða aðalfundi kirkjunnar þann 17. mars í Bøler kirkju. Dagskrá fundarins er í samræmi...
-
Meira
Hér undir gefur að líta tillögu stjórnar Íslensku kirkjunnar í Noregi að lagabreytingum sem stjórn hyggst leggja fyrir aðalfund 17. mars næstkomandi. Því miður láðist...
-
Meira
Íslenska kirkjan í Noregi í Noregi boðar til aðalfundar sunnudaginn 17. mars, kl. 15.10 í safnaðarheimili Bøler kirkju í Osló. Fundurinn hefst eftir guðsþjónustu og...