Velkominn á heimasíðu Íslenska safnaðarins í Noregi, hér á síðunni er hægt að nálgast upplýsingar um flest allt sem snertir söfnuðinn og hvað er að gerast. Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú ert að leita að ekki hika við að hafa samband við okkur, við erum hérna fyrir þig.

Nýjustu færslur

 • Útilegufjör – Rokosjøen camping 30.júlí – 1.ágúst 2021

  Takið frá ,,verslunarmannahelgina“ 30.júlí – 1.ágúst 2021. Við ætlum að endurtaka fjörið frá því í fyrra sem heppnaðist frábærlega og margir sem skemmtu sér vel....

  Meira
 • Miðvikudagsbænir vika 22

  Góði Guð, öll fegurð, gleði og yndisauki lífsins er bros frá þér. Láttu aðra sjá hjá mér, lífsmark frá þér. -Bænabók barnanna.  

  Meira
 • Gengið í kringum Maridalsvatnið

  Eftir langþráða bið hittist hraustur hópur í gærkvöldi í núvitundargöngu hringinn í kringum Maridalsvatnið. Sólin hlýjaði mannskapnum allan tímann og stoppað var með reglulegu millibili...

  Meira
 • Miðvikudagsbænir vika 21

  Vor Regndropar hanga á snúrunni og glitra eins og demantar. Páskaliljurnar reisa döggvot höfuð sín móti birtunnu. Hlý morgunsólin strýkur allt mjúkum fingrum og þerrar...

  Meira
 • Miðvikudagsbænir vika 20

  Elskandi Guð Frammi fyrir stríði, ofbeldi og árásum í heiminum okkar stöndum við varnarlaus, reið og sorgmædd. Hugur okkar er hjá systrum okkar og bræðrum...

  Meira
 • Teiknisamkeppni – viðurkenningar

  Fyrir páskana var efnt til teiknisamkeppni og var börnum á öllum aldri boðið að taka þátt. Myndefnið átti að tengjast páskum og bárust fjölmargar myndir...

  Meira