Velkominn á heimasíðu Íslenska safnaðarins í Noregi, hér á síðunni er hægt að nálgast upplýsingar um flest allt sem snertir söfnuðinn og hvað er að gerast. Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú ert að leita að ekki hika við að hafa samband við okkur, við erum hérna fyrir þig.

Nýjustu færslur

 • Ólafíusjóður

  Ólafíusjóður er hjálparsjóður fyrir nauðstadda Íslendinga í Noregi. Hann er nefndur í höfuðið á trúkonunni Ólafíu Jóhannsdóttur, sem var brautryðjandi í hjálparstarfi á sinni tíð...

  Meira
 • Ólafía Jóhannsdóttir

  Nú er hafin Ólafíuvika með spennandi og margvíslegum viðburðum sem vonandi höfða til sem flestra. Sem dæmi má nefna sunnudagaskóla og söngnámskeið fyrir börn sem...

  Meira
 • Miðvikudagsbænir vika 41

  Daginn í dag Daginn í dag gerði Drottinn Guð, gerði Drottin Guð. Gleðjast ég vil, gleðjast ég vil og fagna þennan dag, og fagna þennan...

  Meira
 • Listamenn framtíðarinnar

  Á föstudaginn fengu ungmennin okkar að spreyta sig á akrýl málun undir dyggri handleiðslu Hildar Hermannsdóttur, sem er er grafískur hönnuður og listakona. Eitt af...

  Meira
 • Ungmennahittingur – myndlist og sköpun

  Föstudaginn 8.október kl. 17.30 ætla ungmennin í Osló að hittast og finna sínar skapandi hliðar. Hildur Hermannsdóttir grafískur hönnuður ætlar að koma og bjóða upp...

  Meira
 • Miðvikudagsbænir vika 40

  Sálmur 712 Dag í senn, eitt andartak í einu, eilíf náð þín, faðir, gefur mér. Mun ég þurfa þá að kvíða neinu, þegar Guð minn...

  Meira