Velkominn á heimasíðu Íslenska safnaðarins í Noregi, hér á síðunni er hægt að nálgast upplýsingar um flest allt sem snertir söfnuðinn og hvað er að gerast. Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú ert að leita að ekki hika við að hafa samband við okkur, við erum hérna fyrir þig.

Nýjustu færslur

 • 17.júní hátíðarhöld víðsvegar um Noreg

  Þjóðhátíðardagurinn 17. júní verður haldinn hátíðlegur víða um Noreg nú um helgina. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir þá staði sem við höfum fengið...

  Meira
 • Íslendingar í Noregi

  Myndlist Röðin er komin að Svanhildi Guðmundsdóttur sem hefur vakið athygli fyrir myndlist sína. Það þarf engan að undra enda verk hennar einstaklega skemmtilegog falleg.Svanhildur...

  Meira
 • Útilegufjör í Rokosjøen dagana 29.júlí-31.júlí

  Útilegufjör í Rokosjøen dagana 29.júlí-31.júlí Lifandi og skemmtileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna alla helgina, samvera, gleði og minningar.Skráning í tölvunetfangið: palina@kirkjan.noSjáumst um versló Ítarlegri upplýsingar...

  Meira
 • 17.júní hátíðarhöld í suður Noregi – Ravnedalen

  Íslendingar í Suður- Noregi. Við vekjum athygli á 17. júní hátíðarhöldum í Kristiansand. Dagurinn verður haldinn hátíðlegur þann 18. júní í Ravnedalen. Ítarlegri upplýsingar er...

  Meira
 • 17.júní hátíðarhöld í Osló – Nordberg kirkju

  Osló og nágrenni Sjáumst 19.júní í Nordberg kirkju í þjóðhátíðarstuði Ítarlegri upplýsingar er að finna hér í viðburðum og á facebook síðunni okkar https://fb.me/e/2zxmihJXq

  Meira
 • 17.júní hátíðarhöld í Þrándheimi – Bakke kirkju

  Það verður víða hátíðleg stemning í kringum 17.júní í Noregi.Þrándheimur og nágrenni.Sjáumst þann 18.júní í Bakke kirkju Ítarlegri upplýsingar er að finna hér https://fb.me/e/2qoeCLHDA

  Meira