Velkominn á heimasíðu Íslenska safnaðarins í Noregi, hér á síðunni er hægt að nálgast upplýsingar um flest allt sem snertir söfnuðinn og hvað er að gerast. Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú ert að leita að ekki hika við að hafa samband við okkur, við erum hérna fyrir þig.

Nýjustu færslur

 • Ný facebook síða hjá Kór Kjartans

  Það er margt skemmtilegt um að vera í íslensku kórastarfi í Noregi nú í byrjun árs. Kór Kjartans er komin með nýja Facebook síðu í...

  Meira
 • Opin æfing hjá Sönghópnum Björgvin

  Sönghópurinn Björgvin í Bergen leitar af nýjum meðlimum í hópinn . Þið eruð hjartanlega velkomin á opna æfingu þann 30. janúar í Skjold kirkju í...

  Meira
 • Barnakórinn Litla Laffí

  Barnakór íslensku kirkjunnar í Noregi Kórstjórar barnakórsins eru Rebekka Ingibjartsdóttir og Íris Björk Gunnarsdóttir. Í kórinn eru öll börn velkomin. Þar er lögð áhersla á...

  Meira
 • Krílakaffi í Ólafíustofu – Osló

  Krílakaffi í Ólafíustofu er næst þann 19.janúar. Það er tilvalið fyrir foreldra og forráðamenn, afa og ömmur, eða aðra sem eru að gæta ungra barna,...

  Meira
 • Nýárstónleikar – Laffí og Ískórinn

  Nýárstónleikar á laugardaginn í Ólafíustofu.Söngflokkurinn Laffí og Ískórinn bjóða upp á nýárstónleika í Ólafíustofu laugardaginn 14. janúar. Það verður notaleg stemning og góð blanda af...

  Meira
 • Þrándheimur og nágrenni

  Kór Kjartans er með fyrstu kóræfingu ársins þriðjudaginn 10. janúar kl. 20:00 í Hornebergveien 5 í Þrándheimi. Mörg skemmtileg verkefni framundan hjá þessum flotta kór...

  Meira