Velkominn á heimasíðu Íslenska safnaðarins í Noregi, hér á síðunni er hægt að nálgast upplýsingar um flest allt sem snertir söfnuðinn og hvað er að gerast. Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú ert að leita að ekki hika við að hafa samband við okkur, við erum hérna fyrir þig.

Nýjustu færslur

 • Föndurkvöld og upptökur fyrir aðventuhátíð

  Þó að flestir dagar séu líflegir og skemmtilegir hjá okkur þá eru sumir dagar sérstaklega spennandi. Og það á vel við um daginn í gær....

  Meira
 • Ungmennahittingur á Zoom

  Íslensk ungmenni í Noregi hittast á Zoom annan hvern föstudag! Að þessu sinni, þann 20.nóvember kl.17.30, verður boðið upp á æsispennandi Actionary leik í boði...

  Meira
 • Föndurkvöld á Zoom

  Við minnum á föndurkvöld á Zoom annað kvöld 19.nóvember kl.20. Þuríður ætlar að sýna okkur hvernig er hægt að búa til fallegt jólatré úr könglum....

  Meira
 • Dagur íslenskrar tungu 16.nóvember

  Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur 16.nóvember ár hvert á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar eins af ástsælustu skáldum íslensku þjóðarinnar. Þennan dag beinist athygli þjóðarinnar að...

  Meira
 • Jólatónleikar falla niður – verða sendir rafrænt

  Okkur þykir leitt að þurfa að tilkynna að við höfum tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum áður auglýstum jólatónleikum íslenska safnaðarins. Þetta er gert vegna...

  Meira