Velkominn á heimasíðu Íslenska safnaðarins í Noregi, hér á síðunni er hægt að nálgast upplýsingar um flest allt sem snertir söfnuðinn og hvað er að gerast. Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú ert að leita að ekki hika við að hafa samband við okkur, við erum hérna fyrir þig.

Nýjustu færslur

 • Árið 2021

  Á þessum síðasta degi jóla langar okkur að deila með ykkur þessu skemmtilega myndbandi þar sem sjá má sýnishorn úr starfinu á liðnu ári. Það...

  Meira
 • Helgistund á jólum

  Gleðileg jól! Jólahelgistundin okkar var tekin upp í Sænsku Margaretakirkjunni í Osló þegar ljóst var að helgihald myndi falla niður um jólin. Íris Björk Gunnarsdóttir...

  Meira
 • Jólatónleikar Íslensku kirkjunnar í Noregi

  Með mikilli gleði setjum við jólatónleikana, sem teknir voru upp í fyrra í Sandefjord kirkju, aftur í loftið! Við vonum að þið njótið þeirra fallegu...

  Meira
 • Aðventuhátíð 2021

  Við erum komin í hátíðlegt aðventuskap og hlökkum til að taka á móti ykkur öllum kl 15:00 í sænsku Margareta kirkjunni í Osló. Ljúfir tónar,...

  Meira
 • Miðvikudagsbænir vika 46

  Gefðu að móðurmálið mitt, minn Jesú, þess ég beiði, frá allri villu klárt og kvitt, krossins orð þitt út breiði um landi hér, til heiðurs...

  Meira
 • Miðvikudagsbænir vika 45

  Vertu nú yfir og allt um kring Með eilífri blessun þinni Sitji Guðs englar saman í hring Sænginni yfir minn.

  Meira