Velkominn á heimasíðu Íslensku kirkjunnar í Noregi, hér á síðunni er hægt að nálgast upplýsingar um flest allt sem snertir kirkjuna og hvað er að gerast. Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú ert að leita að, ekki hika við að hafa samband við okkur, við erum hérna fyrir þig.
Nýjustu færslur
-
Meira
Íslenska kirkjan í Noregi í Noregi boðar til aðalfundar laugardaginn 22. mars, 2025, kl. 15.15 í safnaðarheimili Bøler kirkju í Osló. Fundurinn hefst eftir guðsþjónustu og...
-
Meira
Samráðshelgi íslensku kirkjunnar á Norðurlöndunum lauk um helgina eftir frábæra helgi í Ólafíustofu Það er gefandi og nærandi fyrir lykilfólk og sóknarnefndir í starfi íslensku...
-
Meira
Um helgina fórum við til Kristiansand og Sandefjord til að fagna með samlöndum okkar þar jólahátíðunum. Það var góð stemmning, kökuborðin hlaðin kræsingum, hátíðlegar guðþjónustur...
-
Meira
Það var margt um að vera hjá okkur síðastliðinn sunnudag í starfinu. Í Ólafíustofu var bæði ungmennahittingur og æfing hjá barnakórnum Litla Laffí. Það var...
-
Meira
JÓLASTUÐNINGUR ÓLAFÍUSJÓÐS Við minnum á að hægt að sækja um stuðning fyrir jólin hjá Ólafíusjóðnum. Veittir verða jólagjafastyrkir fyrir börnin og matarstyrkir bæði handa fjölskyldum...
-
Meira
Síðustu helgi fór stór kvennahópur frá Osló og nágrenni í Íslendingahúsið til að verja saman gæðatíma saman. Dagskráin var litrík af sjálfstyrkjandi verkefnum, útiveru og...