Velkominn á heimasíðu Íslenska safnaðarins í Noregi, hér á síðunni er hægt að nálgast upplýsingar um flest allt sem snertir söfnuðinn og hvað er að gerast. Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú ert að leita að ekki hika við að hafa samband við okkur, við erum hérna fyrir þig.

Nýjustu færslur

 • Gæðastundir 10. nóvember kl. 12 í Ólafíustofu – Osló

  Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin til að eiga með okkur ljúfa og notalega Gæðastund fimmtudaginn 10. nóvember kl. 12. Dásamlegt tækifæri til að eiga notalegt...

  Meira
 • Ungmennahittingur í Osló og Sandefjord

  Föstudaginn 4. nóvember býðst ungmennum í Osló og nágrenni að fara í keilu í Oslo Bar og Bowling með Rebekku og Veru. Mæting er í...

  Meira
 • Gæðastundir 13. október í Ólafíustofu kl. 12

  Spennandi gæðastundahittingur á fimmtudaginn, 13. okt kl. 12 í Ólafíustofu. Til okkar kemur Silja Ósk Þórðardóttir vöruhönnuður og þjóðfræðingur með örstutt erindi sem nefnist Fylgihlutir...

  Meira
 • Takk Þrándheimur!

  Hjartans þakkir fyrir yndislegan dag og gott samfélag. Sjàumst aftur á þjóðlagatónleikunum þann 12.nóvember í Lademoen kirkju með Rebekku, Jóni og Kór Kjartan s Ítarlegri...

  Meira
 • Þrándheimur – við erum klár

  Þrándheimur tók vel á móti okkur með sól og blíðu í dag Við erum klàr í útilífsdag og fjölskyldusamveru hér á morgun. Á dagskrá verður...

  Meira
 • Norðfólk – þjóðalagatónleikar

  Það er sannkölluð þjóðlagaveisla framundan í nóvember í samstarfi við Íslensku kirkjuna í Noregi. Norðfólk þjóðlagadúó verður með tónleika á eftirfarandi áfangastöðum: Bergen: 9. nóvember...

  Meira