Velkominn á heimasíðu Íslensku kirkjunnar í Noregi, hér á síðunni er hægt að nálgast upplýsingar um flest allt sem snertir kirkjuna og hvað er að gerast. Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú ert að leita að, ekki hika við að hafa samband við okkur, við erum hérna fyrir þig.
Nýjustu færslur
-
Meira
Nýr formaður tók við stjórn sóknarnefndar Íslensku kirkjunnar í Noregi 22.mars síðastliðinn. Drifkraftur, brosmildi og hlýlegt fas hennar leynir sér ekki fyrir þá sem hana...
-
Meira
Sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir tekur við af Sr.Ingu Harðardóttir í ágúst. Við bjóðum Lilju Kristínu hjartanlega velkomna í okkar raðir. Það verður gefandi fyrir Íslensku...
-
Meira
Hér að neðan er að finna ársskýrslu fyrir árið 2024. Fundargögn, skýrslu stjórnar og prests, fjárhagsáætlun, ársreikninga, lagabreytingartillögu stjórnar og tillögu stjórnar til aukningar á...
-
Meira
Vilt þú vera með á aðalfundinum okkar í gegnum Zoom ? Þá þarftu að skrá þig fyrir miðnætti þann 21.mars með því að senda tölvupóst...
-
Meira
Öskudagurinn í Osló. 150 manns! Við elskum töfrana þegar kirkjurýmið fyllist af fólki, kærleika og gleði. Í dag gerðist það. Í hvert einasta skipti þegar...
-
Meira
Hefur þú áhuga á félagsstörfum og langar þig til að hafa áhrif á samfélag Íslendinga um allan Noreg? Viltu taka þátt í metnaðarfullu og kraftmiklu...