Velkominn á heimasíðu Íslenska safnaðarins í Noregi, hér á síðunni er hægt að nálgast upplýsingar um flest allt sem snertir söfnuðinn og hvað er að gerast. Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú ert að leita að ekki hika við að hafa samband við okkur, við erum hérna fyrir þig.

Nýjustu færslur

 • Í haustsólinni

  Hver dagur er gjöf sem ber að þakka og það er ekki sjálfgefið að fá að safna árunum í sarpinn sinn en það er einn...

  Meira
 • Nýtt starfsfólk, ný heimasíða, nýjar lausnir

  Íslenski söfnuðurinn í Noregi situr ekki auðum höndum þótt heimsfaraldurinn sníði viðburðum og samkomum þröngan stakk þessa dagana. Íslenska söfnuðinum barst liðsauki nú í haust...

  Meira
 • Lazertag í Osló 9.október

  Skemmtilegur viðburður fyrir unglinga  frá 13 ára aldri. Föstudaginn 9. október verður ungmennahittingur í Ósló. Mæting kl.17.30 í Ólafíustofa þar sem verður borðað fyrst og...

  Meira
 • Lazertag í Sandefjord

  Skemmtilegur viðburður í haustfríinu fyrir krakka á grunnskólaaldri og unglinga 13 til 18 ára. Föstudaginn 9. oktober verður krakkaklúbbur og ungmennakvöld frá kl.17 til 21...

  Meira