Velkominn á heimasíðu Íslenska safnaðarins í Noregi, hér á síðunni er hægt að nálgast upplýsingar um flest allt sem snertir söfnuðinn og hvað er að gerast. Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú ert að leita að ekki hika við að hafa samband við okkur, við erum hérna fyrir þig.

Nýjustu færslur

  • Alþjóðadagur andlegrar heilsu

    Í dag 10. október er Alþjóðadagur andlegrar heilsu og öll höfum við andlega heilsu og öll höfum við þörf fyrir að tilheyra. Að tilheyra er...

    Meira
  • Skráning hafin í fermingarfræðslu vetrarins

    Fermingarfræðslan hefst 12.september Fermingarárið markar tímamót í lífinu og fermingin á sér stað á miklum breytingatíma í lífi ungrar manneskju. Fermingarfræðslan býður upp á samtal...

    Meira
  • Viltu tala?

    Það getur verið huggun í því að vita að það er hjálp að fá í þessum heimi. Og oft þurfum við á hjálp að halda...

    Meira
  • Tilkynning

    Á stjórnarfundi Íslensku kirkjunnar í Noregi þann 2. ágúst 2023 ákváðu meðlimir stjórnarinnar að gera eftirfarandi hlutverkaskiptingar: Hjörleifur Valsson hefur tekið að sér formennsku stjórnar...

    Meira
  • Söngbók Íslensku kirkjunnar í Noregi

    Hér má finna söngbókina okkar á PDF formi fyrir þá tæknilegu 😉

    Meira
  • Dagsferð í Útilegufjör í Rokosjøen camping

    Skemmtilegur valkostur Við viljum vekja athygli á því að fyrir þá sem ekki eru mikið fyrir það að „sofa úti“ hlutanum af útilegu að það...

    Meira