Fréttabréf Íslenska Safnaðarins í Noregi.

Fréttir af Íslendingum í Noregi

Smellið hér til að lesa nýjustu útgáfuna: Fréttabréf Nóvember

Næsta fréttabréf kemur út í byrjun árs 2020.

Íslenski Söfnuðurinn hefur gefið út fréttabréf í mörg ár áður fyrr var það sent á heimili allra Íslendinga í Noregi en núna er það einungis sent á tölvupóstföng þeirra sem hafa skráð sig fyrir því.

Haust 2019 hefur verið ákveðið að endurvekja fréttablaðið með aðeins nýjum áherslum og að færa okkur aðeins frá því að vera fréttablað einungis af söfnuðinum heldur byrja að höfða til allra Íslendinga m.a. í gegnum viðtöl við Íslendinga og ýmsu öðru sem er áhugavert fyrir okkur Íslendingana hér í Noregi.

Ritstjóri blaðsins er Freydís Heiðarsdóttir og ábyrgðarmaður er Katla Sveinbjörnsdóttir varaformaður safnaðarins.

Til að fá fréttablaðið sent til þín þegar það kemur út fylltu þá út þínar upplýsingar hér til hliðar (hliðarstikan).

Ef þú hefur hugmynd að innihaldi eða tips um eitthvað sem ætti heima í blaðinu er hægt að senda þá á ritstjórn safnaðarins frettabref(a)kirkjan.no


Hér er hægt að skoða ýmis gömul Fréttabréf Safnaðarins, fleirum verður bætti við seinna.

Fréttabréf Nóvember 2019

Fréttabréf Október 2019

Fréttabréf vor 2018

Fréttabréf haust 201

Fréttabréf vor 2016

Fréttabréf haust 2015

frettabrefvor2015

Fréttabréf haust 2014

Fréttabréf vor 2013

Frettabref Jan 2011