Umsókn um styrk úr Ólafíusjóði

Til að sækja um styrk úr Ólafíusjóði þarf að fylla út umsókn hér að neðan, þessar upplýsingar sem eru settir inn hér að neðan eru einungis aðgengilegar stjórn sjóðsins og presti Íslenska safnaðarins í Noregi.

Einnig er hægt að sækja um með því að tala við prest safnaðarins á tölvupósti prestur@kirkjan.no