Íslenski söfnuðurinn í Noregi > Söfnuðurinn > Inn- og útskráning

Inn- og útskráning

 

Þau sem eru skráð í Þjóðkirkju Íslands við flutning til Noregs eru skráð í Íslenska söfnuðinn í Noregi sem er þjóðkirkjusöfnuður.
Þau sem eru skráð í Þjóðkirkju Íslands, en vilja tilheyra öðru trúfélagi hér i Noregi t.d Norsku kirkjunni vinsamlega fyllið út skjölin hér að neðan og sendið á skrifstofu safnaðarins merkt: Den Islandske menighet i Norge, Pilestredet Park 20, 0176 Osló eða sendið beint á þjóðskrá Íslands.

Einnig er hægt að breyta trúfélagaskráningu með rafrænum hætti með Íslykli á heimasíðu þjóðskrár á Íslandi.

 

Trúfélagsbreyting yngri en 16 ára

Trúfélagsbreyting eldri en 16 ára

 

Gert er ráð fyrir því að þau sem þiggja þjónustu safnaðarins séu meðlimir safnaðarins enda þjónustan þá að jafnaði að kostnaðarlausu. Undantekning er gerð þegar annað hjónaefna tilheyrir öðru trúfélagi.