Fermingarmessa

Fermingarmessa verður í Seltjarnarneskirkju 28.júní kl.11. Fermd verða fermingarbörn safnaðarins í vetur. Organisti er Friðrik Vignir og kór Seltjarnarneskirkju leiðir safnaðarsöng. Verið hjartanlega velkomin til kirkju. Arna Grétarsdóttir prestur. 

Read More »

Æskulýðsmót í Vestmannaeyjum

Skráning stendur yfir á Landsmót æskulýðsfélaga Þjóðkirkjunnar. Þeir unglingar 14- 18 ára sem hafa tekið þátt í fermingarstörfum safnaðarins síðustu árin eða öðru kirkjulegu starfi eða eru skráðir í æskulýðshópinn eiga kost á að fara á mótið. Yfirskrift mótsins er: Tilkomi þitt ríki – Æskan telur! Flogið verður frá Ósló 15.október og til baka þann 19. Hægt er að skrá sig hjá sr. Örnu til 27.ágúst. Kosnaður verður að mestu greiddur af söfnuðinum. Hafið endilega samband til að fá frekari upplýsingar. Takmarkaður sætafjöldi! 

Read More »