Árið sem leið…

Tíminn frá byrjun maí hefur liðið hratt og breytingar hafa átt sér stað á meðal stjórnar og starfsfólks Íslenska safnaðarins í Noregi. Ný stjórn tók til starfa eftir langan og erfiðan aðalfund þann 6. maí og boðaði til framhaldsaðalfundar 29. maí í Ólafíustofu.   Eitt af fyrstu og brýnustu verkefnum nýrrar stjórnar var endurskoðun á […]

Read More »

Ný persónuverndarlög (GDPR) tóku gildi frá 1. júlí 2018

Þann 22. júlí 2018 gekk í gildi ný reglugerð Evrópusambandsins um persónuvernd (GDPR) og varð að norskum lögum. Þessi reglugerð kom í stað eldri laga og reglna um persónuvernd og verndun persónuupplýsinga. Með nýrri reglugerð er sú nýlunda að allir meðlimir Íslenska safnaðarins í Noregi eiga rétt á að vita hvernig söfnuðurinn meðhöndlar persónuupplýsingar safnaðarmeðlima. […]

Read More »

Ólafíuhátíðin 22. október kl. 19.00

                                                              Ár hvert býður íslenski söfnuðurinn upp á glæsilega tónlistar dagskrá á fæðingardegi Ólafíu í Ólafíustofu, Pilestredet Park 20, 0176 Oslo. Að þessu sinni syngur […]

Read More »

Dagskrá haustið 2018

Nýtt starfsár er komið vel á veg! Nýtt starfsár er með hefðbundnu sniði og undanfarin ár.  Stjórn safnaðarins er kominn vel á veg með vinnu við að fjölga safnaðarmeðlimum. Við væntum þess að sem flestir sjái sér fært um að vera viðstaddir flesta þá viðburði sem sjá má hér neðar. Náum við að vaxa – náum […]

Read More »

Fermingarfræðsla veturinn 2018-2019

Upphaf fermingarfræðslunnar er 7. október kl. 11.00 í Ólafíustofu  Ég vil byrja á því að bjóða ykkur hjartanlega velkomin til þessarar samfylgdar sem fermingarfræðslan er. Fermingarfræðslan hér í Noregi hefur aðallega falist í helgarfræðslu yfir 2 helgar, haust og vor. Síðustu ár hafa verið þungbær fyrir söfnuðinn þá sérstaklega fjárhagslega og hefur það haft áhrif á […]

Read More »