Guðsþjónusta í Tromsø sunnudaginn 23. mars

Það verður íslenks guðsþjónusta í Elverhøy kirkju i Tromsø sunnudaginn 23.mars kl.14.30. Ískórinn kemur í heimsókn og syngur í messunni undir stjórn Gísla J. Grétarssonar. Organisti verður Magnus Nyha. Safnaðarstjórn og prestur tekur vel á móti kirkjugestum. Sunnudagaskóli verður í kjallara kirkjunnar í umsjá Sigríðar Georgsson og Valdimars Svavarssonar á meðan messan fer fram. Íslendingafélagið sér um kirkjukaffi […]

Read More »

60 ára og eldri hittast í Ósló 6. mars

  Það hefur verið heilmikið um að vera hjá 60 ára og eldri á Óslóarsvæðinu það sem af er vetri. Í hverjum mánuði hefur verið boðið uppá afþreyingu sem hefur verið fjölbreytt og skemmtileg. Venjan er að hittast um hádegisbil í Ólafíustofu, skrifstofu Íslenska safnaðarins í Pilastredet Park 20, Ósló. Þar hefur verið litið í […]

Read More »

Keila á föstudaginn fyrir unglinga á Óslóarsvæðinu

KEILA HJÁ UNGLINGUM Í ÓSLÓ Á FÖSTUDAGINN Íslenski söfnuðurinn býður unglingum á Óslóarsvæðinu að mæta í keilu á föstudaginn 28. febrúar. Mæting í Oslo Bowling Torggata 16 á slaginu klukkan 16:00 og spilað til klukkan 18:00. Endilega skráið ykkur sem fyrst hér á Facebook eða með því að hafa samband við fræðslufulltrúann í síma 98819926 […]

Read More »

Taize messa 2. mars – Rjómabollur með kaffinu

Taize messa verður haldin kl. 14 í Nordberg kirkju, Kringjsårenda 1 Ósló. Þema messunar er ilmur og nærvera. Gengið verður til altaris. Öll fermingarbörn á svæðinu er hvött til að koma tímanlega og aðstoða við messuna. Margrét Brynjarsdóttir syngur fyrir gesti og Ískórinn verður á sínum stað. Hrefna og Heiðrún sjá um sunnudagaskólann fyrir öll börnin. Íslendingafélagið í […]

Read More »

Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir konur í Skien 1. mars

Eygló Sigmundsdóttir sálfræðingur og sr. Arna Grétarsdóttir hafa staðið fyrir sjálfstyrkingarnámskeiðum fyrir konur þar sem kennd eru sjálfstyrkjandi samskipti og styrkjandi hugsun. Á námskeiðunum er meðal annars farið í streitulosandi upplifun í bæn, slökun og íhugun ásamt því sem gerðar eru „Mindfullness“ æfingar. Næsta námskeið verður haldið Skien 1.mars kl.12-15. Hægt er að skrá sig […]

Read More »