Hátíðarmessa á annan í hvítasunnu – 20 ára messuafmæli

Hátíðarmessa verður í Nordberg kirkju á annan í hvítasunnu (9.júní) kl.14. Fermt verður í messunni. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson verður sérstakur gestur og mun predika og þjóna fyrir altari ásamt sr. Örnu. Það eru 20 ár liðin frá því að sr. Jón Dalbú söng fyrstu íslensku messuna hér í Oslo og þjónaði Íslendingum búsettum hérlendis. […]

Read More »

Leikritið Unglingurinn í Noregi

Leikritið Unglingurinn, eftir Arnór Björnsson og Óla Gunnar Gunnarsson undir leikstjórn Bjarkar Jakobsdóttur, er á leið til Noregs í boði Íslenska safnaðarins í Noregi. Verkið hefur fengið frábærar viðtökur hjá bæði áhorfendum og gagnrýnendum en sýningin hefur farið um allt Ísland og nú er komið að því að það verði sýnt á nokkrum stöðum í […]

Read More »

Messa í Sandefjord 18.maí kl.14.30

Verið velkomin til messu næsta sunnudag 18.maí kl.14.30  í Sandefjord Bugården kirke (Nygårdsveien 68 3214 Sandefjord). Fermt verður í messunni. Altarisganga. Kammerkórinn Ólívurnar syngja undir stjórn Gísla J. Grétarssonar.  Hlakka til að sjá ykkur sem flest.

Read More »

Íþróttaálfurinn á ferðinni um helgina!

Hin stórskemmtilegi Íþróttaálfur verður á ferðinni um helgina og kemur við á þremur stöðum þar sem börnum og fullorðnum býðst að koma og sjá þennan kröftuga mann í boði Íslenska safnaðarins í Noregi. Hér koma staðsetningar og tímasetningar Íþróttaálfsins um helgina: Kristiansand – laugard. Kl 11:00 – Hellemyr menighet, Bydalsvn 19, 4674 Kristiansand Stavanger – […]

Read More »