Innsetningarmessa nýs prests og fræðslufulltrúa 15. janúar kl. 14 í Nordberg kirkju Osló.

Sunnudaginn 15. janúar næstkomandi verður sr. Lilja Kristín Þorsteinssdóttir sett inn í embætti prests og fræðslufulltrúa hjá Íslensku kirkjunni í Noregi við hátíðlega athöfn í Nordberg kirkju í Osló kl. 14 og allir eru hjartanlega velkomnir til kirkju. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prófastur í Reykjavíkurprófastdæmi vestra mun setja sr. Lilju Kristínu inní embætti. Sr. Ása Laufey […]

Read More »

Lilja Kristín Þorsteinsdóttir nýr prestur og fræðslufulltrúi íslensku kirkjunnar í Noregi

  Sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin í stöðu prests og fræðslufulltrúa hjá íslensku kirkjunni í Noregi frá og með 1. janúar s.l. Hún tekur við af sr. Ásu Laufeyju Sæmundsdóttur.  Lilja Kristín Þorsteinsdóttir er fædd árið 1969 í Reykjavík en alin upp á Húsavík Hún hefur verið búsett og starfað hjá Norsku kirkjunni […]

Read More »

Hangikjötsveisla 60 ára og eldri 12. janúar í Ólafíustofu

Fimmtudaginn 12. janúar klukkan 12:00 verður árleg hangikjötsveisla fyrir 60 ára og eldri haldin í Ólafíustofu, Pilestredet Park 20, á vegum Íslensku kirkjunnar í Noregi. Það má gera ráð fyrir góðri stemningu og boðið verður upp á íslenskt hangikjöt og viðeigandi meðlæti. Allir 60 ára og eldri hjartanlega velkomnir. Við hlökkum til að sjá ykkur, Osvald, Rebekka, […]

Read More »

Jólakveðja

Kæru Íslendingar í Noregi! Við biðjum ykkur blessunar á heilagri jólahátið. Megi barnið í jötunni færa frið, mildi og kærleika inn í hjörtu ykkar og jólastjarnan lýsa upp líf og veru ykkar alla. Prestar, starfsfólk og sóknarnefnd  

Read More »

Hátíðarmessa annan jóladag í Nordberg kirkju Ósló kl. 14.

Hátíðarmessa verður annan jóladag (26.desember) kl.14 í Nordberg kirkju í Ósló. Sr. Ragnheiður Karítas leiðir stundina. Ískórinn leiðir sálmasöng og hátíðarmessutón undir stjórn Gísla J. Grétarssonar. Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu. Organisti verður Ole Johannes Kosberg. Kirkjukaffi og jólaball eftir messu í umsjá Íslendingafélagsins.  Dansað í kringum jólatré, sungið og leikið. Glaðningur fyrir yngstu kynslóðina. Verið […]

Read More »

Jólamessa og jólaball í Þrándheimi 18. desember kl. 14

Jólamessa verður haldin næstkomandi sunnudag, 18. desember í Bakke kirkju í Þrándheimi kl. 14. Sr. Birgir Ásgeirsson leiðir stundina og Hjörleifur Valsson leiðir tónlistina ásamt kór Kjartans. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað undir messunni. Jólamessukaffi og jólaball eftir messuna í samkomuhúsi Bakke kirkju. Það verður glaðningur  í boði fyrir börnin og vonandi fáum við einhverja […]

Read More »