Nýtt upphaf

Gleðidagar er tímabil í kirkjunni. Vissuð þið það? Dagarnir frá páskum og að hvítasunnu eru kallaðir gleðidagar! Eftir tímabil iðrunar á föstunni fáum við gleðidaga í 40 daga þar sem textarnir eru vonarríkir og kallast á við vorið og vonina sem birtist okkur á þeim árstíma. En heimurinn okkar hefur ekki upplifað gleðidaga síðustu vikur. […]

Read More »

Til foreldra fermingarbarna sem fermast áttu í vor.

Kæru foreldrar fermingarbarna Það er farið að birta til í kófinu og fyrir það erum við þakklát. Það lítur út fyrir að leyfilegur fjöldi samkomugesta verði kominn upp í 100 manns á Íslandi í júní. Út frá samkomutakmörkunum ætti því að ganga upp að halda sjálfa fermingarathöfnina, með ákveðnum varúðarráðstöfunum og með því að fylgja […]

Read More »

Fundarboð: Aðalfundur Íslenska safnaðarins í Noregi og stofnfundur Ólafíusjóðs, sunnudaginn 3. maí 2020 klukkan 14:00

Íslenski söfnuðurinn í Noregi boðar til aðalfundar og stofnfunds Ólafíusjóðs, sunnudaginn 3. maí 2020 kl. 14:00 Fundinum verður streymt í gegnum fjarfundarbúnað. Því óskar stjórn eftir að fólk skrái sig sem fyrst eða í síðasta lagi 1. maí til að taka þátt á netinu. Þetta til að staðfesta skráningu í söfnuðinn. Skráning er lokuð núna. […]

Read More »

Ólafíustofa lokuð og viðburðir felldir niður.

Samkvæmt tilmælum frá norskum yfirvöldum munum við loka starfsstöð okkar í Oslo, Ólafíustofu, næstu tvær vikurnar (til 26. mars) og fella niður alla viðburði á vegum safnaðarins. Hægt verður að ná í prest og starfsmann í síma á venjulegum opnunartíma. Allar nánari upplýsingar eru hér til hliðar um síma og netföng.

Read More »