Jólamessur safnaðarins helgina 9. -10.des.

  Laugardaginn 9.des. kl.14  verður messa og jólaball  í Tangen kirkju , kirkebakken 1  í Drammen.     Sr. Lilja Kristin Þorsteinsdóttir leiðir stundina. Ískórinn syngur og leiðir sálma- og messusöng undir stjórn Gísla J. Grétarssonar. Organisti og undirleikari er Gróa Hreinsdóttir. Jólaball í umsjón Íslendingafélagsins  og Jólakirkjukaffi á eftir í safnaðarheimilinu.   I Bergen er messan […]

Read More »

Aðventumessa og jólaball i Drammen

Jólamessa á aðventu, verður á laugardaginn 9.des. kl.14, í Tangen kirkju. Sr. Lilja Kristin Þorsteinsdóttir leiðir stundina. Ískórinn syngur og leiðir sálma- og messusöng undir stjórn Gísla J. Grétarssonar.  Undirleikari er Gróa Hreinsdóttir. Kveikt verður á aðventukransinum og haft ofan af fyrir börnunum á meðan á messu stendur Jólaball í umsjón Íslendingafélagsins í Drammen verður […]

Read More »

Jólamessa og jólatrésskemmtun i Kristiansand

Jólamessa og jólatrésskmmtun í Hellemyr kirkju í Kristiansand (Bydalsveien 19, 4628 Kristiansand S) 3.sunnudag í aðventu 17. desember kl.14. Sr. Lijla Kristin Þorsteinsdóttir leiðir stundina. Margrét Ólöf Magnúsdóttir hefur ofan af fyrir yngstu  kirkjugestunum undir messunni.  Kveikt verður á aðventukranskinum og Kristín Magdalena Ágústsdóttir syngur einsöng. Jólatrésskemmtun verður á sínum stað eftir guðsþjónustuna í safnaðarheimilinu þar sem dansað verður […]

Read More »

Jólamessa og jólaball í Þrándheimi

Jólamessa verður haldin sunnudag, 17. desember í Bakke kirkju í Þrándheimi kl. 14. Sr. Ragnheiður Karítas leiðir stundina og  ásamt kór Kjartans. Barnahorn og afþreyinga fyrir yngstu kirkjugestin  undir messunni. Jólamessukaffi og jólaball eftir messuna í samkomuhúsi Bakke kirkju. Það verður glaðningur  í boði fyrir börnin og vonandi fáum við einhverja skemmtilega í heimsókn. Verið hjartanlega velkomin

Read More »

Aðventumessa og jólatréskemmtun í Bergen, 9.des.

Aðventumessa verður í   Ytrebygda kirke, Skagevegen 7,  5258 Blomsterdalen.  næstkomandi laugardag, 9. desember kl 13:00. Sóknarprestur íslensku kirkjunnar, sr. Ragnheiður Karítas Pétursdóttar þjónar fyrir altari. Sönghópurinn í Bergen syngur undir stjórn og við undirleik  Tönju . Börnin kveikja á aðventukransinum og  Jólasunnudagaskólinn verður á sínum stað í umsjón Gígju Guðbrandsdóttur og Ólafar Halldóru Þórarinsdóttur.. Að messu lokinni verður kirkjukaffi og […]

Read More »

Aðventumessa í Stavanger 10.desember

     Sunnudaginn 10. desember, sem er annars sunnudagur í aðventu, verður aðventumessa í Sunde kirkju (Mjughøyden 9, 4048) Hafrsfjord/Stavanger, kl. 14.  Stundina leiðir sr. Lilja Kristin Þorsteinsdóttir prestur Íslenska safnaðarins í Noregi. Einsöngvari er Kristín Magdalena Ágústsdóttir. Organisti er Alexandra Orzechowska Nøtt. Kveikt verður á aðventukransinum og  sunnudagaskóli verður  á sama tíma fyrir börnin.  Að lokinni messu verður jólatrésskemmtun í safnaðarheimilinu í umsjón Íslenska Norska félagsins í Rogalandi og […]

Read More »