Íslenski söfnuðurinn í Noregi > Ólafíustofa

Ólafíustofa

Kæru landar! Verið hjartanlega velkomin á skrifstofu safnaðarins í Pilestedet Park 20 í Ósló. Ólafíustofa er opin mánudaga til fimmtudaga milli kl. 10-14. 
Heitt á könnunni, íslensk dagblöð og aðgangur að interneti.