Sunnudagaskóli

Fyrsti sunnudagaskólinn í Osló verður í Bøler kirke sunnudaginn 8. september kl. 15 en á sama tíma fer fram hátíðarmessa þar sem nýr prestur verður settur í embætti. Rebekka Ingibjartsdóttir og Zsolt Anderlik hafa umsjón með fjörinu í sunnudagaskólanum.

Íslenskir sunnudagaskólar í Noregi eru víða um land.

Upplýsingar verða settar inn fljótlega en vinsamlegast fylgist með á facebook síðunni okkar.

https://www.facebook.com/islenskisofnudurinn/

Sunnudagaskólarnir eru líka auglýstir á síðum íslendingafélaganna