Íslenski söfnuðurinn í Noregi > Kirkjustarf > Sunnudagaskóli

Sunnudagaskóli

Íslenskir sunnudagaskólar í Noregi:

 

Sunnudagaskólinn og barnastarf í Osló verður í Nordberg kirkju, Kringsjågrenda 1, 0861 Oslo:

 3. september.    Fjölskyldumessa  kl.14.00.  Börn á öllum aldri eru hjartanlega  velkomin.

1.október.           Sunnudagaskóli kl.14

5.nóvember        Sunnudagaskóli. kl.14

3.desember        Sunnudagaskóli og aðventuhátið,  í Høvik kirkju kl.16 

26.desember      Sunnudagaskóli og jólaball.

Rebekka og Lilja Kristín

 

Sunnudagaskólinn í Bergen

sunnudagaskóli, jólagleði og jólaball verður sunnudaginn 10.desember í Fana kirkju. kl.14:00

Endilega fylgist með á facebooksíðu sunnudagaskólans í Bergen: https://www.facebook.com/%C3%8Dslenski-sunnudagask%C3%B3linn-%C3%AD-Bergen-109965005709093/?fref=ts

 

 

Sunnudagaskólinn í Drammen, Åssiden menighet, Åkerveien 2

Verið hjartanlega velkomin,

Gróa Hreins.

 

Sandefjord í Olavs kapelle í Sandar menighet, Bjerggata 56, 3210 Sandefjord, sunnudagana:

Fjølskyldugudsthjònustur à sunnudøgum 1 x ì mànudi kl.14

 24. september, 22. október,  26. nóvember og 10. desember (jóla-jóla)

  Margrét Ólöf djákni og Grétar

 

Sunnudagaskólinn í Kristiansand: Hellemyr menighet, Bydalsvn.19.

Fjølskyldugudsthjònustur à laugardøgum 1 x ì mànudi  kl.13

Margrét Ólöf djákni og Grétar

 

Sunnudagaskólinn í Stavanger, Høyland Meningsetshus, 4307 Sandnes, kl. 14

.

Sunnudagaskólinn í Þrándheimi

 

Elín Soffía.

 

  • Fylgist með á com/Íslenski söfnuðurinn í Noregi og á facebook síðunni okkar. Sunnudagaskólarnir eru auglýstir á síðum íslendingafélagana