Kríla- og krúttastund

Fjölskyldumorgnar í Ólafíustofu.
Foreldrum ungra barna er boðið að eiga notalega og góða stund í Ólafíustofu. Það er tilvalið fyrir foreldra, afa og ömmur, eða aðra sem eru að gæta ungra barna, að koma og spjalla saman, syngja með litlu krílunum og eiga gæðastund í góðu samfélagi.

Nánari upplýsingar hjá Ingu – prestur@kirkjan.no

 

Verið hjartanlega velkomin!!