Íslenski söfnuðurinn í Noregi > Kirkjustarf > 60 ára og eldri

60 ára og eldri

60 ára og eldri

Eldri borgarar hittast einu sinni í mánuði yfir vetrarmánuðina á fimmtudögum kl. 12 í Ólafíustofu. Við byrjum á kyrrðar- og íhugunarstund frá kl. 12.15 til 12.30. Eftir helgistundina borðum við saman léttan hádegisverð og svo hefjast dagskrárliðirnir hjá okkur.

Fyrsti hittingur vetrarstarfsins verður

Fimmtudaginn 8. september. Boðið verður uppá kjöt í karrý, kaffi og spjall.

Fimmtudaginn 6 október. Boðið verður upp á plokkfisk og rúgbrauð, kaffi og spjall.

Fimmtudaginn 10. nóvember,

Fimmtudaginn 8. desember. Léttur íslenskur hádegisverður. (Opið hús, upplestur úr aðventu eftir Gunnar Gunnarsson).

Fimmtudaginn 12. janúar 2017. Hin árlega hangikjötsveisla.

Fimmtudaginn 9. febrúar.

Fimmtudaginn 9. mars.

Fimmtudaginn 6. apríl. Fundi frestað til 27.apríl

Fimmtudaginn 27.april

Fimmtudaginn 4.mai

Fimmtudaginn 11.mai – VORFERÐ

 

Verið hjartanlega velkomin.

Osvald,  Lilja Kristín, Helga, Helgi,  Áslaug og Rebekka.

 

  • Þið getið látið skrá ykkur í sms-hóp eldri borgara ef þið sendið e-póst á [email protected] með nafni og símanúmeri og þá fáið þið sendar upplýsingar um þá dagskrárliði sem framundan eru hjá eldri borgurum hverju sinni.