Íslenski söfnuðurinn í Noregi > Kirkjustarf > 60 ára og eldri

60 ára og eldri

60 ára og eldri

Eldri borgarar hittast einu sinni í mánuði yfir vetrarmánuðina á  fimmtudögum kl. 12 í Ólafíustofu. Við byrjum á kyrrðar- og íhugunarstund frá kl. 12.15 til 12.30. Eftir helgistundina borðum við saman léttan hádegisverð og svo hefjast dagskrárliðirnir hjá okkur.

Fyrsti hittingur vetrarstarfsins verður

Fimmtudaginn  14. september. 

Fimmtudaginn  12. október. 

Fimmtudaginn .  9. nóvember,

Fimmtudaginn  14. desember.  (Opið hús, upplestur úr aðventu eftir Gunnar Gunnarsson).

 

 

Verið hjartanlega velkomin.

Osvald, Áslaug, Lilja Kristín og Rebekka.

 

  • Þið getið látið skrá ykkur í sms-hóp og/eða epóst hóp eldri borgara ef þið sendið e-póst á [email protected] með nafni og símanúmeri og þá fáið þið sendar upplýsingar um þá dagskrárliði sem framundan eru hjá eldri borgurum hverju sinni.