Kirkjustarf

Safnaðarstarfið eykst með hverju árinu. Má þar nefna sunnudagaskólana, unglingastarf, fundir hjá 60 ára og eldri, fræðslutilboð s.s sjálfstyrkandi námskeið og hjónanámskeið.