Fréttir

Sigrún Hermannsdóttir vígð til prests í Norsku kirkjunni

Sigrún Hermannsdóttir can.theol. verður vígð til prests n.k sunnudag 5.september kl.18 í Dómkirkjunni í Fredrikstad. Sigrún verður vígð inn í þjónustu hjá Norsku kirkjunni.

Við óskum Sigrúnu Guðs blessunar á akri þjónustunnar við Guð og menn. 

Sóknarfundur

Næsti fundur safnaðarins verður mánudaginn 6. september.

Ískórinn