Fermingarskráning fyrir veturinn 2014-2015 er hafin

Skráning í fermingarfræðslu safnaðarins er hafin fyrir veturinn 2014-2015.  Foreldrar fermingarbarna sem vilja skrá börnin sín í fermingarfræðslu gera það rafrænt hér á heimasíðunni okkar, til hægri á síðunni undir „fermingarskráning“. Fermingarfræðslan saman stendur af tveimur helgarnámskeiðum í samstarfi við íslensku söfnuðina í Svíþjóð og Danmörku.  Námskeiðin fara fram í Aah Stiftgaard í Svíðþjóð og […]

Read More »

Hátíðarhelgistund í tilefni 17. júní

17. júní hátíðarhöld Íslenska safnaðarins og Íslendingafélagsins í Osló verða haldin sunnudaginn 15. júní. Hátíðarhöldin byrja með hátíðarhelgistund í Nordberg kirkju kl.14 í umsjá Sr. Örnu Grétarsdóttur. Ískórinn syngur undir stjórn Gísla J. Grétarssonar og hátíðarræðu flytur formaður Íslendingafélagsins í Osló, María Matthíasdóttir. Að helgistund lokinni verður fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Sunnudagaskólinn verður á […]

Read More »

Hátíðarmessa á annan í hvítasunnu – 20 ára messuafmæli

Hátíðarmessa verður í Nordberg kirkju á annan í hvítasunnu (9.júní) kl.14. Fermt verður í messunni. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson verður sérstakur gestur og mun predika og þjóna fyrir altari ásamt sr. Örnu. Það eru 20 ár liðin frá því að sr. Jón Dalbú söng fyrstu íslensku messuna hér í Oslo og þjónaði Íslendingum búsettum hérlendis. […]

Read More »

Leikritið Unglingurinn í Noregi

Leikritið Unglingurinn, eftir Arnór Björnsson og Óla Gunnar Gunnarsson undir leikstjórn Bjarkar Jakobsdóttur, er á leið til Noregs í boði Íslenska safnaðarins í Noregi. Verkið hefur fengið frábærar viðtökur hjá bæði áhorfendum og gagnrýnendum en sýningin hefur farið um allt Ísland og nú er komið að því að það verði sýnt á nokkrum stöðum í […]

Read More »