60 ára og eldri í Osló hittast 6. október í Ólafíustofu

Næstkomandi fimmtudag, þann 6. október, hittast 60 ára og eldri á skrifstofu Íslenska safnaðarins í Noregi í Pilestredet Park 20 Osló. Við hefjum stundina á kyrrðar- og bænastund kl. 12:15. Að henni lokinni borðum við saman hádegismat. Það verður boðið upp á plokkfisk og kaffi og með því eftir matinn. Við hlökkum til að sjá ykkur. […]

Read More »

Innsetningarmessa nýs sóknarprests Íslensku kirkjunnar í Noregi, 2. október kl. 14.

Þann 1. október næstkomandi mun sr. Ragnheiður Karítas Pétursdóttir taka við stöðu sóknarprests Íslensku kirkjunnar í Noregi, í stað sr. Örnu Grétarsdóttur sem lét af störfum þann 1. júlí s.l. Sr. Ragnheiður Karítas hefur áralanga prestsreynslu bæði á Íslandi og hér í Noregi ásamt því að hafa þjónað Íslendingum á Spáni um nokkurt skeið. Hún […]

Read More »

Allir Íslendingar í Noregi takið eftir!

Kæru landar! Við þurfum þjóðarátak Íslendinga í Noregi Blikur eru á lofti. Nú þurfum við að hjálpast að til að tryggja óskerta þjónustu Íslensku kirkjunnar við Íslendingasamfélagið hér í Noregi. Hvaða breytingar hafa átt sér stað? Norsk yfirvöld hafa ákveðið að meðlimir trúfélaga í Noregi þurfi héðan í frá að skrá sig sérstaklega í sitt […]

Read More »

60 ára og eldri hittast í Ólafíustofu fimmtudaginn 8. september

Fimmtudaginn, 8. september, hittast 60 ára og eldri aftur eftir sumarfrí, á skrifstofu Íslenska safnaðarins í Noregi í Pilestredet Park 20 Osló. Við hefjum stundina á kyrrðar- og bænastund kl. 12:15 sem sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir leiðir, að henni lokinni borðum við saman hádegismat. Það verður boðið upp á kjöt í karrý og kaffi og með […]

Read More »

Skráning í fermingarfræðslu fyrir veturinn 2016-2017 er hafin

Skráning í fermingarfræðslu, Íslenska safnaðarins í Noregi, er hafin fyrir veturinn 2016-2017.  Foreldrar fermingarbarna sem vilja skrá börnin sín í fermingarfræðslu gera það rafrænt hér á heimasíðunni okkar, til hægri á síðunni undir „fermingarskráning“. Fermingarfræðslan saman stendur af tveimur helgarnámskeiðum í samstarfi við íslensku söfnuðina í Svíþjóð og Danmörku.  Námskeiðin fara fram í Aah Stiftgaard […]

Read More »