Jólamessa og jólatrésskemmtun i Kristiansand

Jólamessa og jólatrésskmmtun í Hellemyr kirkju í Kristiansand (Bydalsveien 19, 4628 Kristiansand S) 3.sunnudag í aðventu 17. desember kl.14. Sr. Lijla Kristin Þorsteinsdóttir leiðir stundina. Margrét Ólöf Magnúsdóttir hefur ofan af fyrir yngstu  kirkjugestunum undir messunni.  Kveikt verður á aðventukranskinum og Kristín Magdalena Ágústsdóttir syngur einsöng. Jólatrésskemmtun verður á sínum stað eftir guðsþjónustuna í safnaðarheimilinu þar sem dansað verður […]

Read More »

Jólamessa og jólaball í Þrándheimi

Jólamessa verður haldin sunnudag, 17. desember í Bakke kirkju í Þrándheimi kl. 14. Sr. Ragnheiður Karítas leiðir stundina og  ásamt kór Kjartans. Barnahorn og afþreyinga fyrir yngstu kirkjugestin  undir messunni. Jólamessukaffi og jólaball eftir messuna í samkomuhúsi Bakke kirkju. Það verður glaðningur  í boði fyrir börnin og vonandi fáum við einhverja skemmtilega í heimsókn. Verið hjartanlega velkomin

Read More »

Aðventumessa og jólatréskemmtun í Bergen, 9.des.

Aðventumessa verður í   Ytrebygda kirke, Skagevegen 7,  5258 Blomsterdalen.  næstkomandi laugardag, 9. desember kl 13:00. Sóknarprestur íslensku kirkjunnar, sr. Ragnheiður Karítas Pétursdóttar þjónar fyrir altari. Sönghópurinn í Bergen syngur undir stjórn og við undirleik  Tönju . Börnin kveikja á aðventukransinum og  Jólasunnudagaskólinn verður á sínum stað í umsjón Gígju Guðbrandsdóttur og Ólafar Halldóru Þórarinsdóttur.. Að messu lokinni verður kirkjukaffi og […]

Read More »

Aðventumessa í Stavanger 10.desember

     Sunnudaginn 10. desember, sem er annars sunnudagur í aðventu, verður aðventumessa í Sunde kirkju (Mjughøyden 9, 4048) Hafrsfjord/Stavanger, kl. 14.  Stundina leiðir sr. Lilja Kristin Þorsteinsdóttir prestur Íslenska safnaðarins í Noregi. Einsöngvari er Kristín Magdalena Ágústsdóttir. Organisti er Alexandra Orzechowska Nøtt. Kveikt verður á aðventukransinum og  sunnudagaskóli verður  á sama tíma fyrir börnin.  Að lokinni messu verður jólatrésskemmtun í safnaðarheimilinu í umsjón Íslenska Norska félagsins í Rogalandi og […]

Read More »

Jólafundur 60+

  Það verður jólastemnig á fundinum okkar 7.desember. Að lokinni stuttri hugleiðingu, gæðum við okkur á jólasíld og besta heimalagaða rúgbrauði i heimi. Við fáum eimsókn af Arnt Vilsoni Arntsen. Arnt er vel að sér í lögum, réttindum og skyldum er varða eftirlaunamálin. Hann mun fræða okkur og leiðbeina í gegnum þann „frumskóg“. Ef þíð […]

Read More »

Jólastemning á Ólafíustofu

  Fimmtudaginn 14. desember frá kl.11- 16  verður opið hús  fyrir gesti og gangandi, upplestur og  jólastemmning í Ólafíustofu, Pilestredet Park 20 í Osló,.   Lesnir verða valdir kaflar úr sögu Gunnars Gunnarssonar, Aðventu. Upplestur hefst  kl.12:30 Aðventa kom út á íslensku árið 1939 og hefur verið gefin út á 10 tungumálum um víða veröld. Mörgum finnst sagan jafn ómissandi um jólin […]

Read More »