Fréttabréf vor 2018

Kæru sóknarbörn og aðrir lesendur   Vegna aðhaldsaðgerða hjá söfnuðinum þá er fréttabréfið að þessu sinni einungis rafrænt og birt hér á heimasíðunni.  Tæknin var eitthvað að stríða okkur og biðjumst við velvirðingar á að textinn hefur því miður á einstaka stað færst til og flust að hluta á næstu síðu. Vonum að það komi […]

Read More »

Samnorræn messa i Stavanger

Islenski söfnuðurinn, ásamt norsku kirkjunni heldur sameiginlega guðsþjónustu, á vegum KIA ( Kristent Interkulturelt Arbeid)  KIA starfar með innflytjendum og flóttafólki, ásamt því að hlúa að fjölþjóða menningar samfélagi, með því að mæta öllum þjóðum með umhyggju og vináttu.  Sr.Lilja Kristin Þorsteinsdóttir predikar. ‘Omar Diðriksskon og Hjörleifur Valson sjá um tónlistarflutning. Fjölmennum og sýnum okkar […]

Read More »

Páskamessa og sunnudagaskóli

Hátíðarmessa verður 2.apríl, á 2. páskadag kl.14,. í Nordberg kirkju í Osló. Ískórinn leiðir sálma og messusvör undir stjórn Gróu Hreinsdóttur. Sunnudagaskólinn og páskaeggjaleit verður á sínum stað. Að lokinni messu eru allir hjartanlega velkomnir í kirkjukaffið. Eigum saman góða og fögnum sigri lífsins.

Read More »

Fjölskyldu messa i Nordberg

Fjöldskyldumessa, Í tilefni æskulýðsdagsins verður guðsþjónusta fyrir alla fjölskylduna, með léttu ívafi, söng og sunnudagaskólaþætti. Gleðjumst og þökkum fyrir börnin og æskuna.  Fermingarbörnin taka þátt. Ískórinn og tónlistarmenn sjá um tónlistarflutning udir stjórn Gróu Hreinsdóttur. Komum saman og eigum notalega samverustund i kirkjunni með löndum okkar. Hvet ykkur öll sem hafa möguleika á, að koma […]

Read More »

60+ hittast í Oslo

Fimmtudaginn 8.febrúar,  hittast 60ára+ í ÓlafíustofuPilestredet Park 20. Byrjað verður á stuttri kyrrðarstund kl. 12:15 sem sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir leiðir áður en borðhald hefst kl. 12:30. Á boðstólnum verður léttur hádegisverður, plokkfiskur og  heima bakaða rúgbrauðið hennar Áslaugar.  Ekki missa að því.  Sendiherrann okkar, Hermann Örn Ingólfsson heiðrar okkur með heimsókn sinni. Endilega notið tækiðfærið […]

Read More »