60+ Bíóhittingur
Fimmtudaginn 14. nóvember verður bíódagur hjá 60+ þar sem íslensk kvikmynd verður sýnd, boðið upp á heimalagaða pizzu og fleira góðgæti. Húsið opnar kl. 12 og lýkur þegar myndin er búin sem er um kl. 14. Verið hjartanlega velkomin í þennan hlýja og skemmtilega hóp!
Read More »