Fundarboð: Aðalfundur Íslenska safnaðarins í Noregi og stofnfundur Ólafíusjóðs, sunnudaginn 3. maí 2020 klukkan 14:00

Íslenski söfnuðurinn í Noregi boðar til aðalfundar og stofnfunds Ólafíusjóðs, sunnudaginn 3. maí 2020 kl. 14:00 Fundinum verður streymt í gegnum fjarfundarbúnað. Því óskar stjórn eftir að fólk skrái sig sem fyrst eða í síðasta lagi 1. maí til að taka þátt á netinu. Þetta til að staðfesta skráningu í söfnuðinn. Skráning er lokuð núna. […]

Read More »

Hátíðarmessa og sunnudagaskóli

Við hefjum vetrarstarf Íslenska safnaðarins með hátíðlegri og hlýlegri innsetningarmessu þann 8. september kl. 15.00 í Bøler kirke í Osló, en við fáum góða gesti frá Íslandi í heimsókn til okkar af því tilefni. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir, prófastur setur sr. Ingu Harðardóttur formlega í embætti en þær þjóna í messunni ásamt sr. Þorvaldi Víðissyni, […]

Read More »

Tónleikar kórsins Vox Felix

Þann 19. ágúst mun kórinn Vox Felix heimsækja Osló og halda tónleika í Sænsku kirkjunni Margeret Kyrkan tónleikarnir eru klukkan 20:00.   Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á Facebook viðburð tónleikanna. https://www.facebook.com/events/851183375278097/  

Read More »