Fermingarfræðslan fer af stað

Fermingarfræðslan hjá Íslenska söfnuðinum er aðeins öðruvísi en hjá öðrum kirkjum þar sem fermingarbörnin eru dreifð um allan Noreg en öll fermingarbörnin taka þátt, sum með því að mæta í Ólafíustofu í Osló en önnur eru með á netinu. Við notum fjölbreytta og skapandi kennsluhætti, veltum lífinu og tilverunni fyrir okkur og vinnum allskonar verkefni […]

Read More »