Íslenski söfnuðurinn í Noregi > Þjónusta > Messur

Messur

                             Á döfinni hjá íslensku kirkjunni í Osló haust 2017

   3. september.      Fjölskyldumessa í Nordberg kirkju kl.14.00.

                               Börn á öllum aldri eru hjartanlega  velkomin.

   24.september.     Norræn messa í Gömlu Aker kirkju kl.11:00. Ískórinn leiðir sönginn.

   1.október.            Messa í Nordberg kirkju kl. 14. Ískórinn syngur. Sunnudagaskóli.

  1. október         Ólafíudagurinn haldinn hátíðlegur í Ólafíustofukl. 15.

   5.nóvember         Allraheilagamessa í Nordberg kirkju kl.14. Sunnudagaskóli.

   3.desember         Aðventuhátið, fyrsta sunnudag í aðventu í Høvik kirkju kl.14.. 

                               Fjölbreytt og glæsileg tónlistardagskrá. Sunnudagaskóli.

   14.desember       Upplestur úr “Aðventu” eftir Gunnar Gunnarsson í Ólafíustofu kl.12.

                               Léttar veitingar í  boði.  Heitt á könnunni og smákökur.

    26.desember      Hátíðarguðsþjónusta kl.14. Ískórinn syngur. Sunnudagaskóli og jólaball.

 

                           Á döfinni hjá íslensku kirkjunni úti á landsbyggðinni 

 

   9.  desember       Messa í Bergen, í Fana Ytribyggðar kirkju kl.13. «Sunnudagaskóli» og jólaball.

   9.. desember      Messa í Drammen, í Tangen kirkju kl.14. «Sunnudagaskóli» og jólaball.

  10.desember       Messa í Stavanger, í Sunde kirkju kl.14.  Sunnudagaskóli og jólaball.

  17. desember      Messa í Þrándheimi, í Bakke kirkju kl.14. Sunnudagaskóli og jólaball.  

  17. desember      Messa í Kristiansand, í Hellemyr kirkju. Kl.14. Sunnudagaskóli og jólaball.

 

                            Fjölskylduguðsþjónustur  í Sandefjord í Sandar menighetshus kl.14:00

     

                    24. september, 22. október, 26. nóvember og 10. desember (jóla-jóla)

 

Venjulega er kirkjukaffi eftir hverja messu. Fylgist með á kirkjan.no eða á Facebook.com/Íslenski söfnuðurinn í Noregi.

   Sunnudagaskólar eru starfandi um landið. Sjá eigin síðu.