Messur

                             

Nýtt starfsár er komið vel á veg!

Stjórn safnaðarins er kominn vel á veg með vinnu við að fjölga safnaðarmeðlimum. Við væntum þess að sem flestir sjái sér fært um að vera viðstaddir flesta þá viðburði sem við bjóðum uppá. Fylgist með okkur á Facebook til að sjá alla þá viðburði sem eru planlagðir.

 

Æskulýðsfélag er starfandi í Oslo, Sandefjord og Kristiansand. Starfsemi þeirra er auglýst nánar á Facebook síðum íslendinga félagna og á æskulýðsfélag íslenska safnaðarins. Fylgist með á kirkjan.no eða á Facebook.com/Íslenski söfnuðurinn í Noregi.