Þjónusta

Allar kirkjulega athafnir má sjá hér undir þjónustu. Hér er að finna messuplan fram í tímann. Einnig má finna upplýsingar um skírn, hjónavígslu, útfarir og fermingar.

 

Íslenski söfnuðurinn í Noregi og prestur safnaðarins þjónar þeim Íslendingum sem það kjósa og/eða eru skráð í Þjóðkirkju Íslands.

Gert er ráð fyrir því að þau sem þiggja þjónustu safnaðarins séu meðlimir safnaðarins enda þjónustan þá að jafnaði að kostnaðarlausu.