60+ hittingur fellur niður

Í ljósi aðstæðna og tilmæla frá yfirvöldum fellur niður hittingur 60+ hópsins þann 12.mars næstkomandi. Það verður því enginn formlegur hittingur á fimmtudaginn eins og áður var auglýst en að það er alltaf heitt á könnunni og kósýheit í Ólafíustofu á opnunartíma. Verið velkomin.