Músík bingó í Osló

Á sunnudaginn kemur, 9. febrúar, munum við bjóða uppá tónlistarbingó með Sunnu bingó meistara.
Bingóið fer fram í Markus menighetshus, Schwensens gate 15, og byrjar kl 16:00.
Músikbingo er frábær skemmtun með samblöndu af músikquiz og bingo þar sem reynir bæði á þekkingu og heppni.
Við munum bjóða uppá popp, gos, saft og kaffi. Skemmtilegir vinningar í boði fyrir sigurvegarana.
Allir eru velkomnir
Við hlökkum til að sjá ykkur á sunnudaginn!