Fréttabréf Október mánaðar

Nú hefur nýjasta fréttabréf Íslenska Safnaðarins í Noregi litið dagsins ljós, til að nálgast fréttabréf Október mánaðar smellið á myndina hér að neðan. 

Í þessu nýjasta fréttabréf sem kemur nú út eftir langa pásu á útgáfu fréttabréfsins má finna meðal annars viðtal við nýjan prest safnaðarins, grein um Ólafíuhátíð, uppskrift að Rúgbrauði, mynd mánaðarins og margt annað.

Ný áhersla í fréttabréfinu er að þetta eru fréttir af Íslendingum í Noregi ekki bara af söfnuðinum því óskum við endilega eftir ábendingum um ýmis efni sem gæti verið gaman að segja frá í fréttabréfinu en allar ábendingar skulu sendast á frettabref@kirkjan.no 

Næsta fréttabréf kemur út í Nóvember.