Vel heppnaðir tónleikar á Sjøholmen

Íslenski söfnuðurinn í Noregi stóð fyrir haust tónleikum á Sjøholmen síðastliðinn laugardag. Þar komu fram tíu íslenskir listamenn og fluttu lög og texta eftir Ómar Diðriksson. Tónleikarnir heppnuðust vel í alla staði og mæting fór fram úr björtustu vonum.
Takk fyrir frábært kvöld

Myndirnar tók Freydís Heiðarsdóttir

Listamennirnir sem komu fram.

Isold Hekla Apeland

Isold Hekla að syngja

Jónína G. Aradóttir

Ómar Diðriksson

Jónína G. Aradóttir

Ágúst Jóhannsson

Jónas Elí

Rúnar Þór

Karl Þorvaldsson

Lilja Margrét Ómarsdóttir

Lilja Margrét

Hjörleifur Valsson

Isold, Rebekka og Jónína

Fullt var út úr dyrum

Rebekka Ingibjartsdóttir