Fundur með nýjum sendiherra Íslands í Noregi

Í morgun áttum við stuttan fund með nýjum sendiherra Íslands í Noregi, Ingibjörgu Davíðsdóttir og Karí Jónsdóttur, viðskipta- og menningarfulltrúa.

Það var skellt í mynd af tilefninu.
Frá vinstri: Karí, Ingibjörg, Inga, Jónína og Margrét.