Menningar- og listanefnd fundar með stjórn

Menningar- og listanefnd safnaðarins lagði fram metnaðarfulla dagskrá fyrir haust- og vorönnina á fundi stjórnar miðvikudaginn 7. ágúst. Fylgist vel með, viðburðirnir verða kynntir hér þegar nær dregur.

Í nefndinni eru Ómar Diðriksson, Freydís Heiðarsdóttir og Þórhallur Guðmundsson