Ólafíuhátíðin 22. október kl. 19.00

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ár hvert býður íslenski söfnuðurinn upp á glæsilega tónlistar dagskrá á fæðingardegi Ólafíu í Ólafíustofu, Pilestredet Park 20, 0176 Oslo. Að þessu sinni syngur sönghópurinn Laffi undir stjórn Rebekku Ingibjartsdóttur og boðið er upp á léttar veitingar. Tekið á móti frjálsum framlögum í styrktarsjóð safnaðarins, Ólafíusjóðinn.

Vonum að sem flestir sjái sér fært að líta við og fagna með okkur á afmælisdegi Ólafíu í Ólafíustofu mánudaginn 22. október kl. 19.00.