Skráning í fermingarfræðslu fyrir veturinn 2018-19 er hafin.

Innritun fer fram hér á forsíðu heimasíðunnar.

Fyrirkomulag fræðslunnar verður auglýst síðar og er skipulagt eftir búsetudreifingu barnanna. 

Fermingardagar 2019  á vegum íslensku kirkjunnar í Noregi:

Sunnudaginn 7. júlí kl. 11 í Seltjarnarneskirkju á Íslandi.

Mánudaginn 10.júni (annar í hvítasunnu) í Osló. Nordberg kirkja kl. 14.

Aðrar dagsetningar og staðsetningar í Noregi eftir samkomulagi við prest safnaðarins.