60 ára og eldri hittast

Kæru vinir. Síðasta samverustund hópsins í Ólafíustofu verður haldinn fimmtudaginn 3,mai en starfinu mun ljúka með vorferð þriðjudaginn 22.mai. Gestur fundarins er Sigurður Garðarsson.Sigurður var einn af stofnendum hins Íslenska safnaðar i Noregi og mun fræða okkur nánar um tilurð og sögu hans.
Jafnframt verður tilhögun vorferðarinna kynnt og fólk er hvatt til að skrá sig til þáttöku. Sjáumst sem flest – hress og kát og njótum saman léttrar máltiðar og notalegs spjalls við landann.