Tónlistarveisla, kaffi og kökur.
Sunnudaginn 22.okt. kl.15, komum við saman í minningu Ólafíu Jóhannesdóttur á fæðingardegi hennar.

Glæsileg tónlistar dagskrá stundarinnar er í höndum listanefndar safnaðarins. Ískórinn flytur verk Gisla Jóhanns Grétarssonar, Játningu Ólafíu.

Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Gróa Hreinsdóttir píanoleikari, fara á kostum.

Hjartanlega velkomir til notalegrar samverustunda í húsi safnaðarins,

Ólafíustofu Pilestredet Park 20, 0176 Oslo