60 ára og eldri hittast á fimmtudaginn, 5.október i í Ólafíustofu  kl.12:00.. 

Byrjað er á kyrrðar- og íhugunarstund frá kl.12.15 til 12.30. 
Að helgistundinni lokinni er snæddur hádegisverður og dagskrá hafin.

Þátttakendur taka virkan þátt í að koma á framfæri hugmyndum að dagskrá eða skipuleggja starfið að einhverju leiti

 Fyrirhugad ad fara í leikhús  nú í október og sjá gamanleikritið  “En tjener for to herrer”  sem fengið hefur góða dóma

Við munum kanna áhugann og ræða um frekari tímasetningu á  fundinum.  

Stjórn íslenska safnaðarins hefur ákveðið að styrkja þetta framtak og niðurgreiða  verð aðgangsmiðans um helming fyrir 60ára og eldri, en áhugasömum  á öllum aldri er hjartanlega velkomið að slást í hópinn.

Nánari upplysingar  um frekara fyrirkomulag verða settar inn á heimsíðu safnaðarins eftir fundinn á fimmtudaginn