Messa verður í Nordbergkirkju sunnudaginn 1.október kl.14.
Sungnir verða sálmar með léttu yfirbragði. Ískórinn leiðir sönginn undir stjórn Gísla J.Grétarssonar.
Vænst er þáttöku fermingarbarna.

Sunnudagaskóli á sama tíma og  hver veit nema þau Rebbi, Nebbi og Rebekka mæti líka?
Kjörið tækifæri fyrir börnin okkar að hitta önnur íslensk börn og viðhalda móðurmálinu.;) en

ekki síður fyrir fullorðna til að spjalla yfir kaffibolla og kökubita sem foreldrar fermingarbarna leggja til á borðið.

Allir eru hjartanlega velkomnir.