1. júní hátíðarhöld á vegjum íslenska safnaðarins í Noregi og Íslendingafélagsins í Osló.Hátíðarhöldin hefjast að þessu sinni við Korsvoll skole.
  Skrúðgangan fer þaðan kl. 13:30 og gengið verður að Nordberg kirkju.
  Þar mun Fjallkonan halda ávarp og Ískórinn syngur að því loknu undir stjórn Gísla Jóhanns Grétarssonar.
  Því næst verður stutt guðsþjónusta í kirkjunni áður en haldið verður áfram dagskránni á plani kirkjunnar.Meðal þess sem í boði verður er:

  Íslensk tónlist
  Veglegt kaffihlaðborð
  SS pylsur
  Íslenskt sælgæti
  Happdrætti með veglegum vinningum
  Andlitsmálun
  Hoppikastali
  Leikir með börnunum
  Börnunum býðst að fara á hestbak
  Óvæntar uppákomur

  Sjáumst í hátíðarskapi!