Fimmtudaginn 4.mai hittast 60 ára eldri í Ólafíustofu Pilestredet Park 20 í Osló.

 

 Fimmtudaginn 11.mai verður Vorferð.  Vorferðin er eins dags ferð i boði safnaðarins.  Mæting kl.9, en við leggjum af stað frá Ólafíustofu, Pilestredet Park 20 í Osló kl.9:15 . Við heimsækjum  Eiðsvoll bygginguna. Þar munum við fá leiðsögn um safnið og snæða léttan málsverð. Þá verður keyrt upp til dómkirkjurústanna í Hamar og þar verður stutt helgistund. Að Því loknu keyrum við í ca. 50.min. út i “óvissuna” ( leyndó) og snæðum middag áður en við höldum heim á leið til Oslo. ‘Aætlaður komutími er milli kl.19-20. Sjáumst hress og kát.