Messa verður í Nordberg kirkju, sunnudaginn 7.maí kl.14:00.
Ískórinn syngur undir stjórn Gísla Jóhanns Grétarssonar.
Prestar eru sr.Ragnheiður Karítas Pétursdóttir og sr.Lilja Kristin Þorsteinsdóttir. Sunnudagskólinn verður á sínum stað. Að þessu sinni er það Gróa Hreinsdóttir sem leiðir stundina, með musik, söng og sögum. Ad lokinni samverustund er öllum kirkjugestum boðið að þigga kaffiveitingar og hvattir til að mæta á aðalfund safnaðarins.