Messa í Sunde kirkju sunnudaginn 26,mars í Stavanger kl. 14.
Prestur er sr.Lilja Kristin Þorsteinsdóttir. Organisti er Vidar Vikøren. Hjörleifur Valsson leiðir sönginn.
Fermingarbörn taka þátt i guðsþjónustunni og sunnudagaskólinn verður á sínum stað. Kaffiborð í umsjón Íslendingafélagsins verður að lokinni athöfn.

Kjörið tækifæri til notalegrar samverustundar með löndum sínum. Verið öll hjartanlega velkomin.