Messa verður í Bakke kirkju í Þrándheimi kl.14, sunnudaginn 19.mars.

 Prestur er sr.Ragnheiður Karítas Pétursdóttir. 

Kór Kjartans leiðir sálmasöng og messusvör undir stjórn Hilmars Þórðarsonar. 

Sunnudagaskólinn verður á sama tíma.

Kirkjukaffi á eftir í umsjá Elínar Soffíu Pilkinton safnaðarfulltrúa og Íslendingafélagsins.

Kjörið tækifæri til að eiga góða samverustund i félagskap annarra íslendinga. Allir eru hjartanlega velkomnir