60 ára og eldri hittast 

Næstkomandi fimmtudag, 9. febrúar, hittast 60 ára eldri í Ólafíustofu Pilestredet Park 20 í Osló.

Við byrjum á stuttri kyrrðarstund kl. 12:15 sem sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir leiðir áður en borðhald hefst kl. 12:30.

 Á boðstólnum verður léttur hádegisverður, súpa og brauð.  Endilega kíkið við í Ólafíustofu og njótum þess að eiga gott samfélag.