Unglingafundur í Ólafíustofu á laugardag kl.17

2013-10-25 21.08.00Þá er komið að fyrsta fundi unglingastarfsins fyrir Osló og nágrenni.  Ruth og Hreinn ætla að hitta unglingana í Ólafíustofu á laugardaginn 19. september kl.17. Væri gaman að sjá bæði ný og gömul andlit. Farið verður í leiki og hugmyndaflæði fyrir næstu fundi. Undirbúningur fyrir Landsmót æskulýðsfélaga á Íslandi. Sjáumst hress, Ása Laufey, Ruth og Hreinn.