Ólafíustofa lokuð í júlí

loanVegna sumarleyfa verður Ólafíustofa (skrifstofa safnaðarins) lokuð í júlí.

Prestur verður að sjálfsögðu á  neyðarvaktinni í sumar og bent er á farsíma þeirra og símatíma sem sjá má hægra megin á forsíðu heimasíðunnar.

Einnig er hægt er að senda prestum tölvupóst með athafnabeiðnum eða öðrum erindinum.

Guð blessi ykkur sumarið og gefi sól í sálu.