17. júní í Þrándheimi

slenski_fninn______jpg_800x800_sharpen_q95

 

Í tilefni að þjóðhátíðardegi Íslendinga verður kvöldmessa í Hospital kirkju í Þrándheimi kl.18. Sr. Arna Grétarsdóttir þjónar fyrir altari og Kór Kjartans syngur. Kaffi og hátíðarspjall eftir stundina.

 

Verið hjartanlega velkomin.