Messa í Tromsø sunnudaginn 7. júní kl. 14 í tilefni sjómannadagsins

Elverhoy-Kirke-Tromsoe-TromsÁ sjómannadaginn 7. júní verður guðsþjónusta í Elverhøy kirkju í Tromsø kl.14. Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir leiðir stundina.

Kammerkór Tromsø syngur í messunni.

Kaffi og spjall í kjallara kirkjunnar á eftir í umsjá Íslendingafélagsins.

Verið hjartanlega velkomin.