Kyrrðar og íhugunarstund alla fimmtudaga í Ólafíustofu

taizeAlla fimmtudaga er stutt helgistund í kapellu Ólafíustofu (Pilestredet Park 20, 0176 Oslo)  kl.12.15. Stundin inniheldur, slökun, lestra, bænir og söng og tekur um 20 mínútur. Prestar safnaðarins skiptast á að leiða stundina.

Prestar taka við fyrirbænarefnum fyrir stundina.

Verið hjartanlega velkomin.