Eldri borgarar 60+

Eldri-borgarar-2

 

Við ætlum að eiga ánægjulega samverustund í Ólafíustofu fimmtudaginn 11. apríl kl. 12. Við byrjum dagskrána á kyrrðar- og íhugunarstund frá kl. 12.15 til 12.30. Eftir helgistundina borðum við saman léttan hádegisverð og svo förum við í síðbúið páskabingó.

Verið hjartanlega velkomin.